top of page

Sjoppur (in memoriam)

Laugardaginn 9. maí var útvarpsþátturinn Sjoppur (in memorian) frumfluttur á Rás1.

Brynhildur Karlsdóttir, Friðrik Margrétar-Guðmundsson og Stefán Ingvar Vigfússon eru í nostalgíukasti. Þau sakna einfaldari tíma, þess að vera ekki í tilvistarkrísu og að þurfa ekki að taka ákvarðnir sjálf. Í þessu verki rannsaka þau sjoppumenningu. Hvað varð um sjoppumenningu? Hvar hanga unglingar í dag? Eru einhverjar sjoppur sem enn lifa góðu lífi?

Snæfríður Sól samdi og flutti sjoppu hugleiðslu í þættinum sem hægt er að hlusta á hér. Hugleiðslan hefst á mínútu 41:40.

Recent Posts
Archive
bottom of page