top of page

SAFE-FEST SVIÐSLISTAHÁTÍÐ 2020

DSC09725.jpg

Sviðslistahátíðin Safe-Fest fór fram í annað sinn 27.-30. ágúst í Gallerí Midpunkt í Kópavogi. 

 

Safe-Fest er sviðslistahátíð sem leggur áherslu á nýsköpun og öryggi. Staða sviðslistanna árið 2020 er fullkomlega óörugg og glötuð, en Safe-Fest er hér til að gera sviðslistirnar að tryggri skemmtun. Spennið beltin, rennið upp úlpunum, mælið ykkur og skundið svo á öruggustu sviðslistahátíð heims!

Sviðslistafólkið sem sýndi verk sín á Safe-Fest 2020 er:

Adolf Smári Unnarsson

Aron Martin Ásgerðarson

Birnir Jón Sigurðsson

Helgi Grímur Hermannsson

Jökull Smári Jakobsson
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir

Snæfríður Sól Gunnarsdóttir
Sólbjört Vera Ómarsdóttir
Tómas Helgi Baldursson

Hér má sjá umfjöllun um hátíðina í Menningunni á RÚV.

Verkefnið var styrkt með framlagi úr lista- og menningarsjóði Kópavogsbæjar.

 

Safe-Fest Performance Festival was held for the second time 27.-30.  of August in Gallery Midpunkt in Kópavogur, Iceland.

The festival focuses on innovation and safety. Safety in every sense. No need to be worried, fasten your seatbelts, zip your coats, check your temperature and then come to the safest performance festival out there!

The performance artists that participated in Safe-Fest 2020:

Adolf Smári Unnarsson

Aron Martin Ásgerðarson

Birnir Jón Sigurðsson

Helgi Grímur Hermannsson

Jökull Smári Jakobsson
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir

Snæfríður Sól Gunnarsdóttir
Sólbjört Vera Ómarsdóttir
Tómas Helgi Baldursson

Click here to see coverege of the festival from The Culture, RÚV.

Pictures from the opening ceremony, photographed by Sædís Harpa Stefánsdóttir:

DSC09780.jpg
DSC09802.jpg
DSC09543.jpg
DSC09514.jpg
DSC09523.jpg
DSC09558.jpg
DSC09600.jpg
DSC09610.jpg
bottom of page