top of page

TALAÐU VIÐ MIG

,,Talaðu við mig’’ eftir Elísabetu Skagfjörð er afrakstur námskeiðisins
„Leikarinn sem höfundur“ undir leiðsögn Hilmis Jenssonar og er verkð innblásið af sönnum atburði.

,,Ég lá þarna í 40 mínútur á einhverjum bekk, fjórum dögum seinna, á meðan að einhver kelling í mosagrænni mussu reyndi að humma úr mér sorgina. Hversu sökkaður er sálfræðingurinn þinn þegar það besta sem honum dettur í hug til að ,,lækna’’ þig er að senda þig
til heilara í Breiðholtinu -- ekki einu sinni í ‘’ghetto’’ Breiðholtið þar sem þú veist allavega að það er bara verið að plokka af þér pening, nei, þetta var bara enn ein kellingin sem þreifaði í myrkrinu eftir tilgangi lífsins eftir að börnin hennar fóru
loksins að heiman og slitu naflastrenginn.’’

Höfundar: Elísabet Skagfjörð og Agnes Wild
Leikarar: Elísabet Skagfjörð og Hjalti Rúnar Jónsson
Leikstjórn og dramatúrgía: Snæfríður Sól Gunnarsdóttir
Handrit: Elísabet Skagfjörð, Hjalti Rúnar Jónsson, Snæfríður Sól Gunnarsdóttir, Agnes Wild og Aron Martin Ágústsson.
Tónlist: Þráinn Þórhallsson 
Ljósahönnun og grafík: Aron Martin Ágústsson
Aðstoð við sviðshreyfingar- og dramatúrgíu: Aníta Ísey Jónsdóttir

 

Listaháskóli Íslands, 2018.
 

 

TALK TO ME

„Talk to me“ by Elísabet Skagfjörð is a result of the course „The actor as an author“ under the guidance of Hilmir Jensson. It is based on a true event.

Authors: Elísabet Skagfjörð and Agnes Wild

Actors: Elísabet Skagfjörð and Hjalti Rúnar Jónsson

Directing and dramaturgy: Snæfríður Sól Gunnarsdóttir

Script: Elísabet Skagfjörð, Hjalti Rúnar Jónsson, Agnes Wild and Aron Martin de Azavedo

Music: Þráinn Þórhallsson

Lighting and graphics: Aron Martin de Azavedo

Assistance with choreography and dramaturgy: Aníta Ísey Jónsdóttir

Iceland University of the Arts, 2018.

bottom of page