



TALAÐU VIÐ MIG
,,Talaðu við mig’’ eftir Elísabetu Skagfjörð er afrakstur námskeiðisins
„Leikarinn sem höfundur“ undir leiðsögn Hilmis Jenssonar og er verkð innblásið af sönnum atburði.
,,Ég lá þarna í 40 mínútur á einhverjum bekk, fjórum dögum seinna, á meðan að einhver kelling í mosagrænni mussu reyndi að humma úr mér sorgina. Hversu sökkaður er sálfræðingurinn þinn þegar það besta sem honum dettur í hug til að ,,lækna’’ þig er að senda þig
til heilara í Breiðholtinu -- ekki einu sinni í ‘’ghetto’’ Breiðholtið þar sem þú veist allavega að það er bara verið að plokka af þér pening, nei, þetta var bara enn ein kellingin sem þreifaði í myrkrinu eftir tilgangi lífsins eftir að börnin hennar fóru
loksins að heiman og slitu naflastrenginn.’’
Höfundar: Elísabet Skagfjörð og Agnes Wild
Leikarar: Elísabet Skagfjörð og Hjalti Rúnar Jónsson
Leikstjórn og dramatúrgía: Snæfríður Sól Gunnarsdóttir
Handrit: Elísabet Skagfjörð, Hjalti Rúnar Jónsson, Snæfríður Sól Gunnarsdóttir, Agnes Wild og Aron Martin Ágústsson.
Tónlist: Þráinn Þórhallsson
Ljósahönnun og grafík: Aron Martin Ágústsson
Aðstoð við sviðshreyfingar- og dramatúrgíu: Aníta Ísey Jónsdóttir
Listaháskóli Íslands, 2018.
TALK TO ME
„Talk to me“ by Elísabet Skagfjörð is a result of the course „The actor as an author“ under the guidance of Hilmir Jensson. It is based on a true event.
Authors: Elísabet Skagfjörð and Agnes Wild
Actors: Elísabet Skagfjörð and Hjalti Rúnar Jónsson
Directing and dramaturgy: Snæfríður Sól Gunnarsdóttir
Script: Elísabet Skagfjörð, Hjalti Rúnar Jónsson, Agnes Wild and Aron Martin de Azavedo
Music: Þráinn Þórhallsson
Lighting and graphics: Aron Martin de Azavedo
Assistance with choreography and dramaturgy: Aníta Ísey Jónsdóttir
Iceland University of the Arts, 2018.

