Innkaupapokinn með 5 Grímutilnefningar
- snaefridursol
- Jun 3
- 1 min read
Innkaupapokinn eftir Kriðpleir og Elísabetu Jökulsdóttur hlýtur hvorki fleiri né færri en 5 Grímutilnefningar! Sýning ársins, leikrit ársins, leikstjórn ársins og svo hljóta piltarnir Friðgeir og Ragnar Ísleifur sitthvora tilnefninguna fyrir leikara í aðalhlutverki og aukahlutverki.
Innkaupapokinn got 5 nominations to Gríman Theater Awards; the show of the year, the play of the year, directing of the year, Friðgeir Einarsson is nominated as the best supporting actor and Ragnar Ísleifur Bragason as actor of the year.

Commentaires