top of page

RAKARASTOFAN 2: ARFLEIFÐ SMÁKAUPMANNSINS

Rakarastofa Jóhanns Helgasonar á Eiðistorgi var yfirgefin í flýti, en samt er allt ennþá á sínum stað. Rakarastólarnir, skærin, jafnvel lyfin hans og diskur með kökumylsnu. 

Hvað breyttist í þessu hverfi þegar stofan hætti? Kannski ganga allir allir fínni herrar Seltjarnarness nú um í fússi með úfið hár og krosslagðar hendur af því þeir eru búnir að missa félagsmiðstöðina sína. Hver veit?

Verk unnið af Helga Grími Hermannssyni, Snæfríði Sól Gunnarsdóttur og Tómasi Helga Baldurssyni.

Frumsýnt í desember 2017.

THE BARBER SHOP 2: THE LEGACY OF THE MERCHANT

Jóhann Helgason left his barber shop at Eiðistorg in a hurry and left everything beside. His barber chairs, his scissors, even his medication and a plate with some cookie crumbs. How did his disappearance change the neighbourhood? Maybe all the finer gentlemen now walk around town in a bad mood with their hair all messy because they have lost their social centre. Who knows? 

Piece made by Helgi Grímur Hermannsson, Snæfríður Sól Gunnarsdóttir and Tómas Helgi Baldursson in December 2017. 

bottom of page